Saela a strondinni
Jaeja, ta erum vid ordin algjorir turistar herna i Afriku. Forum i safari i Masai Mara tjodgardinn a manudag til midvikudags (myndir af tvi og ferd okkar i fila- og giraffagardana ma sja her. Vid setjum inn fleiri seinna og logum til, tolvurnar herna eru svo haegar ad madur (omar) hefur ekki taugar i tad her).
Nuna erum vid i Mombasa a austurstrondinni, langadi bara ad lata vita af okkur :)
Tad er ekkert netsamband (og varla simasamband) tar sem vid gistum og vid filum tad vel. Tad er algjor ro og fridur, enginn ad drifa sig, engar budir eda otolandi agengni. Vid erum i litilli villu alveg vid sjoinn og eydum timanum i ad lesa, slappa af og borda heimalagadan mat (og dalitid af slikki lika, tad fylgir).
Vid buumst ekki vid ad blogga mikid aftur tangad til vid komum a klakann aftur, tar sem vid turfum ad taka leigubil i korter til ad komast i net. Ferdaaaetlunin heim er eftirfarandi: Flug Mombasa-Nairobi um morguninn 12. juli. Flug Nairobi-London klukkan 23.30 tann 12. juli. Vid verdum svo i London i halfan dag ad kaupa skolabaekur (og gellurnar aetla ad hressa upp a fataskapinn). Flugid heim er svo um 20.30 a fostudagskvoldid og vid lendum heima milli 22-23 tad kvold.
Hlokkum til ad sja ykkur! :)
p.s. Solin let sja sig um leid og vid komumst i fri fra heilsugaeslunum. Naestum eins og vid hefdum pantad tad. Rosa fint!!
Nuna erum vid i Mombasa a austurstrondinni, langadi bara ad lata vita af okkur :)
Tad er ekkert netsamband (og varla simasamband) tar sem vid gistum og vid filum tad vel. Tad er algjor ro og fridur, enginn ad drifa sig, engar budir eda otolandi agengni. Vid erum i litilli villu alveg vid sjoinn og eydum timanum i ad lesa, slappa af og borda heimalagadan mat (og dalitid af slikki lika, tad fylgir).
Vid buumst ekki vid ad blogga mikid aftur tangad til vid komum a klakann aftur, tar sem vid turfum ad taka leigubil i korter til ad komast i net. Ferdaaaetlunin heim er eftirfarandi: Flug Mombasa-Nairobi um morguninn 12. juli. Flug Nairobi-London klukkan 23.30 tann 12. juli. Vid verdum svo i London i halfan dag ad kaupa skolabaekur (og gellurnar aetla ad hressa upp a fataskapinn). Flugid heim er svo um 20.30 a fostudagskvoldid og vid lendum heima milli 22-23 tad kvold.
Hlokkum til ad sja ykkur! :)
p.s. Solin let sja sig um leid og vid komumst i fri fra heilsugaeslunum. Naestum eins og vid hefdum pantad tad. Rosa fint!!
Hæ hæ
Ég var að koma úr alíslenskri útilegu, rigning, smá rok, pínu sólskin en samt svaka fjör :)
Síðasta kvittið mitt hér inni - vona að þið hafið það rosa gott áfram, Ómar ég hlakka til að hitta þig eftir sumarfrí en ég verð víst farin til France þegar þú kemur tilbaka
Over and out
8. júlí 2007 kl. 22:06 Efst á síðu
Vá ég gleymdi mér í vel góðan klukkutíma að skoða myndir!! Vá hvað þetta hlítur að vera ótrúlega skemmtilegt og mikil upplifun!!! Öfunda ykkur mjög:) En njótið síðustu daganna áður en þið komið aftur heim í allsnægtirnir...
Hlakka til að hitta ykkur
Jóna Guðný
9. júlí 2007 kl. 15:36 Efst á síðu
Frábært að heyra af ykkur :) Skemmtið ykkur vel í sólinni það sem eftir er ferðar!! Sjáumst bráðlega skvísur ;)
Kv. Arna Rún
10. júlí 2007 kl. 13:09 Efst á síðu
Gaman að frétta af ykkur! Vonandi njótið þið hverrar mínútu sem eftir er af Afríkudvölinni.
Ég nýt lífsins í Þórshöfn city þessa dagana;)
Kveðja, Lilja Rut.
PS. Ef þið þurfið að bíða lengi á flugvellinum í Nairobi, þá er ágætt að fara á Lounge, við Keli þurftum ekki að borga okkur þangað inn. Þar er sjónvarp og frítt þráðlaust net ef þið eruð með fartölvu;)
10. júlí 2007 kl. 21:24 Efst á síðu
Takk fyrir kommentin :)
Erum ad baka okkur i solinni nuna, hlokkum til ad koma heim en tad er EINS GOTT ad goda vedrid haldi afram!!
Omar
11. júlí 2007 kl. 13:08 Efst á síðu