Myndir!
Takk fyrir kvedjurnar allir, taer ylja okkur tegar kalt er a morgnana :)

Meira a morgun, Omar
Klukkan er ordinn daldid margt, langur dagur framundan i bolusetningum og fleira, svo ad betra blogg kemur a morgun asamt ollum myndunum (ef ad tolvan hrynur ekki fyrst!).

Vid skelltum inn 6 myndum svona i flyti tegar vid komumst i tolvuna. Myndin af Torunni med litla straknum er tekin i Dandora en hinar myndirnar i Korogocho (fataekasta slumminu) og eru taer allar teknar ut um lokada bilrudu (annad vaeri ods manns aedi!). Myndin af Kalla er svo tekin a klosettinu okkar a Nairobi backpackers tar sem vid saum mest framandi hlutinn sem vid hofum sed i midborg Nairobi...klosettpappirinn var BLAR! En svona an grins er tetta eitt flottasta klosettid sem vid hofum farid a!

(p.s. Allar myndirnar sex ma finna her)
Hæ aftur
Ég datt nú bara aftur til fátækrahverfisins í Höfðaborg úff það er ekki það skemmtilegasta við Afríku en víst hefur maður gott af því að upplifa það líka.
Myndirnar eru rosa flottar féll fyrir þessari með vagninum, en tojarapappírinn eeeee nei takk held ég myndi ekki þora því :)
Samt blár klósettpappír hvað er málið? af hverju er hann blár? haha ég hef aldrei séð neinn lit á þessum merkilega pappír nema ljósniðurgangsbrúnann fyrir utan hvítann og ég þoli ekki litaðann pappír - skemmtilegt umræðuefni þarf að prófa það í næsta kokkteilpartýi,
Later alligater
27. júní 2007 kl. 23:43 Efst á síðu
Hugsa til ykkar nær söðugt. Þetta er magnað að upplifa og sjá alla þessa eymd sem til er í heiminum. Maður verður samt að halda áfram og ekki gefast upp margt smátt gerir eitt stórt er máltæki sem mér datt í hug.Baráttukveðja Ása mamma Ylfu
28. júní 2007 kl. 13:00 Efst á síðu