Jambo jambo! (Hae hae)
I dag var stefnan tekin a Korogocho (ad sjalfsogdu eftir morgunteid hja Jonah...tad kemst i vana bradum) en tad er fataekasta hverfid sem Provide rekur heilsugaeslur i. Tar eru glaepir svo tidir ad sjukrabilar og leigubilar fast ekki til ad koma inn i hverfid, serstaklega ekki um naetur. Tetta var audvitad algjort menningarsjokk fyrir Islendingana i laeknasloppunum en folkid byr i moldar/barujarnshusum eda a gotunni. Kloakvatn rikara folksins rennur i gegnum fataekrahverfid ("slummid") og ruslahaugarnir eru helsti atvinnuvegur folksins sem safnar tar ymsu sem adrir henda. Tegar vid keyrdum i gegn fannst okkur vid vera ad horfa a biomynd, tetta var svo oraunverulegt og otrulegt. Bilstjorinn okkar laesti hurdunum i fyrsta skipti og stoppadi aldrei, jafnvel to tad hefdi verid ortrod og litid loft i einu dekkinu. Honum fannst oruggara ad vera ekkert ad stoppa to folkid vaeri fyrir, held ad vid treystum honum med tad!
Tegar a heilsugaesluna var komid, forum vid i orstutt stopp i bolusetningarherbergid tar sem endalaus falleg born komu i bolusetningu (la vid ad tad hefdi farid ad klingja i eggjastokkunum hans Omars) og sidan forum vid ut i "slummid" med felagsradgjofum og strakum sem bjuggu i hverfinu (okkur til verndar). Vid tokum med okkur hrisgrjon og mjolk og heimsottum 5 heimili, tar sem bjuggu fra einum upp i sex manns a hverjum stad. Heimilin voru eiginlega bara einn bekkur, kannski bord og sameiginlegt rum. Tetta var alveg otrulegt!
Eftir tessa erfidu lifsreynslu, ta fengum vid goda kassu sem samsett var ur kartoflum, bonunum og ymsu odru. Tad var faranlega gott, ef madur sleppti bara kjotinu :) Sidan var okkur skutlad a Masai-markadinn sem var god lifsreynsla en folkid var otolandi agengt. Folk var ad gripa i okkur, toga okkur afram og gera "reyfarakaup" (allavegana sogdu teir ad vid vaerum ad prutta ta i hel, je right). Eftir sma kaup og meira af tvi ad segja hapana(nei!) og heyra tal um Mzungu (hvitt, rikt folk) og endalaust prutt, ta forum vid med skritnum en frabaerum leigubilstjora heim i samloku og kok/bjor. Fyrst gerdi leigubilstjorinn heidarlega tilraun til ad keyra folk nidur i grid og erg. Sidan komu fimm fraeknu stelpurnar her ur skrautlegu safari og vid skruppum a geggjadan kjotstad (heitir meira ad segja Carnivore = kjotaeta) og bordudum a okkur gat.
Nu erum vid ordin nokkud treytt og svona og turfum ad vakna eftir 7-8 tima fyrir naesta dag a heilsugaeslunni.
Hvada spennandi hlutir bida okkar a morgun?? Spennandi!
Hakuna matata!
p.s. Myndir koma a naestunni!
Það er ekkert smávegis, endalaus skot á Ómar les ég :p
En þetta er alveg ótrúlegt og verður áhugavert að sjá myndirnar af þessu öllu saman.
Með kveðju frá klakanum þar sem er 15°C hiti og blankalogn ;)
26. júní 2007 kl. 23:11 Efst á síðu