<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/5700161432795213252?origin\x3dhttp://kenya-verkefnid.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>

Um okkur

Við erum í stafrófsröð Karl, Ómar, Ylfa og Þórunn. Við erum læknanemar sem vorum að klára 3. ár. Við vinnum öll á elliheimili og fílum það. Við erum stjórn Kenýa-verkefnisins sem tengist Provide international sem á og rekur heilsugæslur í Nairobi, Kenýa. Þangað förum við 22. júní og verðum í 3 vikur. Fylgstu með!

Nýjustu færslur

Við erum svo ógeðslega merkileg, hér geturðu séð hvað við erum dugleg að skrifa!

Skjalasafnið

Myndir úr ferðinni

Kalt og skritin hljod..

I dag var fyrsti dagurinn okkar a heilsugaeslustodvunum og voknudum vid ofurspennt i morgun eftir vidburdarrika og havadasama nott.. en hljodin liktust einna helst gaesaflautu eda mommu Torunnar ad herma eftir Andresi Ond.

Ad afriskum sid var bilstjorinn okkar hann Jonathan frekar seinn fyrir, en tegar vid komum ut i umferdina ta var seinkunin alveg skiljanleg.. en umferdarreglurnar eru bunar til a stadnum og tad sem gildir einna helst er ad troda ser sem mest!
Tegar vid keyrdum i gegnum slummid saum vid fataektina med berum augum, folkid byr vid mjog leleg skilyrdi en tad sem er skritnast er ad allir.. ta meinum vid ALLIR eru vel tilhafdir og bera hofudid hatt.
Byrjudum a tvi ad hitta herra Jonah sem er hofdingi heim ad saekja... en hann er einmitt adal madurinn i Provide International samtokunum. Tad var buid ad vara okkur vid teinu hans... en eins og med hryllingsmyndir.. taer eru ekki eins skelfilegar tegar buid er ad lysa teim... og tad sama gilti um teid.. tad var bara otrulega drekkanlegt.. nema i omars tilviki... hann akvad ad taka mjog litla og faa sopa.

I dag fengum vid ad fylgjast med laekni, tannlaekni og rannsoknarvinnu a flottustu stod Provide i Kenya, Kayole, og kom adstadan skemmtilega a ovart. Stodin var a milljon fyrir hadegi, allt trodid af folki og i hadeginu fengum vid frabaeran kenyskan mat, tann besta sem vid hofum fengid hingad til. Eftir kl 2 var hins vegar litid um ad vera.. og fannst starfsfolkinu tad mjog undarlegt.. venjulega er allt trodid ta lika. En i stadinn fraeddi Marie okkur um Kenya, aettbalkana og politikina sem er ansi skrautleg.. og kenndi okkur lika vel valin ord i Svahili sem er tungumalid i Kenya. Ad loknum deginum kom Jonathan ad saekja okkur, en slummin eru vist ekki oruggur stadur fyrir Mzungu (hvita bjana eins og okkur) eftir kl 4.

Tegar komid var heim a Backpackers var mikil treyta i mannskapnum, serstaklega Kalla sem vaeldi eins og oskilgreindu dyrin gerdu i nott yfir tvi ad fa ekki ad leggja sig!=) I stadinn gerdumst vid tad djorf ad LABBA nidri midbae, sem tekur reyndar 10 min, fundum bud eftir svona 20 min leit og fengum svo alveg ofbodslega vondan mat en frabaeran tjon sem leiddi Kalla og Omari uti hradbanka.

Nu er malid ad halda ser vakandi adeins lengur svo madur geti sofid eitthvad i nott.. en kl er einmitt korter yfir 8 nuna..
Ja eitt i vidbot.. Juli er vist kaldasti manudurinn i Kenya.. hitinn er bara taegilegur yfir daginn og tad er bara frekar kalt a kvoldin!
Og a morgun forum vid ad dreifa mat og fleiri naudsynjum hja HIV smitudrum maedrum...

Bidjum ad heilsa ollum i bleikum sokkum

Kwaheri
Kenyaklubburinn Kalli

8 álit

Hér getur þú komið með álit (comment) þitt á skrifum okkar eða ýtt á takka til að færa þig rólega neðst á síðu
Álit? | Fara neðst á síðu
  • Anonymous Nafnlaus sagði:

    Hæhæ :) Frábært að allt gengur vel eins og er...öfunda ykkur fullt!! :) Ég verð tíður gestur hér á síðunni ;D
    Kv. Arna Rún (vinkona Þórunnar og Ylfu) :D

    25. júní 2007 kl. 19:26   Efst á síðu

  • Anonymous Nafnlaus sagði:

    Rosalega er þetta spennandi ævintýri hjá ykkur og þið eigið eftir að láta gott af ykkur leiða! Ég ætla að fylgjast vel með ykkur :)
    Kv. Kolla (vinkona Ómars)

    25. júní 2007 kl. 20:29   Efst á síðu

  • Anonymous Nafnlaus sagði:

    Jæja krakkar, gaman að heyra að þið eruð komin út í feltið og allt gengur vel. Verið nú dugleg að setja inn fréttir af ykkur svo ég hafi eitthvað að gera.....

    Bestu kveðjur

    26. júní 2007 kl. 10:08   Efst á síðu

  • Anonymous Nafnlaus sagði:

    Hæ hæ!
    Gaman að heyra af ykkur Mzungu!
    Hlakka til að lesa meira um ferðir ykkar þarna úti og vonandi gengur allt vel.
    Kveðja Lilja Rut.

    26. júní 2007 kl. 13:17   Efst á síðu

  • Anonymous Nafnlaus sagði:

    Jei verið dugleg að skrifa, svo gaman að koma af vakt á Eir og lesa um ævintýri dagsins hjá ykkur ;)

    26. júní 2007 kl. 17:03   Efst á síðu

  • Anonymous Nafnlaus sagði:

    Jæja ég fæ nú bara Uganda flashback á að lesa þetta mjööög kunnugleg afríkuáhrif mjög skemmtilegt að lesa. Ég gleymdi að segja Ylfu Rún í síðustu kvöldmáltíðinni á Íslandi að muna að setja moskítónetið inn undir dýnuna en þið eruð svo skýr að þið eruð búin að fatta það allt saman.Býð spennt eftir eftir næstu færslu og passið hvort annað og farið varlega en njótið dvalarinnar sem best.Það er mjög gott veður hjá okkur núna. Kveðja Ása mamma Ylfu Rúnar

    26. júní 2007 kl. 17:03   Efst á síðu

  • Anonymous Nafnlaus sagði:

    Hæ,ofboðslega öfunda ég ykkur af þessu öllu saman þetta hljómar alveg ótrúlega skemmtilega :)

    En það kemur mér lítið á óvart að gikkurinn ómar hafi tekið litla og fáa sopa. ;)

    En ég sakna hans samt alveg rosalega.... kv. Tóta

    26. júní 2007 kl. 18:41   Efst á síðu

  • Anonymous Nafnlaus sagði:

    Hæ og takk fyrir afríkusímtalið í morgun ohhh hvað mig langar að vera úti í Afríku núna. En ég man hvað veturinn í afríku getur verið kaldur, Hilmar lét senda sér flíspeysuna sína út með express :)
    Njótið tímans hann verður rosalega fljótur að líða
    Kveðja úr íslenska sumrinu (kalt allann sólahringinn)

    26. júní 2007 kl. 20:01   Efst á síðu