Ad finna virkilega til tevatnsins...
Jaeja gott folk, ymislegt hefur drifid ad dagana sidan vid skrifudum sidast. A fostudaginn var seinasti dagurinn okkar a vegum Provide og byrjudum vid daginn I Korogocho a tvi ad dreifa hrisgrjonum og mais til HIV smitudu maedranna og forum lika i nokkrar heimsoknir. Adur en ad heimsoknunum kom fengum vid virkilega ad finna til tevatnsins... tvi teid i Korogocho er svona 10 i hundradasta veldi verra heldur en hja Jonah. Kalli fornadi ser fyrir hopinn og drakk 2 fulla bolla, en tad er einmitt mikil donaskapur ad tiggja ekki te!=)
Sem daemi um erfidar adstaedur ta hittum vid konu sem var HIV smitud og gaf barninu sinu tvi ekki brjost en tetta 2ja vikna barn hafdi tvi adeins naerst a sodnu vatni og leit lika ut eftir tvi. Onnur kona sem vid hittum var einnig HIV jakvaed og atti 5 manada tvibura sem einnig voru jakvaedir. Madurinn hennar hafdi einmitt stungid hana af fyrir nokkrum manudum og hun hafdist tvi vid a koldu steingolfi med tessum yndislegu bornum, Dennis og Don, og gat ekkert unnid tvi enginn gat passad bornin hennar. Madur hefur heyrt og lesid ymislegt en tegar madur upplifir eymd tessa folks af eigin raun ta virkilega fattar madur hvad lifid er orettlat og hvad vid Islendingar hofum tad gott.
Alla vega, vid aetlum ad gera okkar besta tegar vid komum heim og reyna ad styrkja tetta folk betur, m.a. med fatasofnun og fleira.
I hadeginu bordudum vid asamt Jonah og stjornendum heilsugaeslanna a adalstodum Provide og forum yfir vikuna og einnig sma skipulag vardandi heimsokn Jonah til Islands i haust.
Eftir hadegi forum vid a Pumwani faedingarspitalann og vorum svo heppin ad sja 2 faedingar. Andstaedurnar gatu to ekki verid meiri, konurnar faeddu hlid vid hlid en fyrra barnid kom ut andvana a medan ad hitt oskradi ad lifs og salar kroftum. Adstaedurnar voru bysna olikar tvi sem er heima, tegar vid komum inn voru morg rumin enn blodug eftir faedingar, sem og golfin. Starfsfolkid vinnur to otrulega gott starf midad vid efni og adstaedur.
Alla vega, i gaer tokum vid turistann a tad og keyrdum uppi Hell's gate gardinn. Tar leigdum vid hjol, sem voru med "otrulega" taegilega hnakka fyrir karlkynid, og hjoludum i gegnum gardinn. Miklir turrkar gerdu tad ad verkum ad rykid og drullan var otruleg, serstaklega tegar manni tekst ad detta af hjolinu a snilldarlegan hatt=) nefnum engin nofn en hun er unglamb ferdarinnar. A vid og dreif um gardinn saum vid alls konar villt dyr, t.d. antilopur, sebrahesta, baviana og fleira. Forum svo i gongu med mjog illa tenntum og illa lyktandi Masaaia, en hann leiddi okkur einmitt "to HELL" en a svaedinu er mikid af mjog heitum uppsprettum. Landslagid tarna var mjog serstakt og er haegt ad skoda tad betur a myndasidunni okkar.
I dag var sofid ut, skodudum munadarleysingahaeli fyrir filsunga og forum i sleik vid giraffa i Giraffe center (sja myndasidu). Nu sitjum vid Ylfa a netkaffi i Nairobi a medan ad strakarnir foru i sund en raudu herdablodin okkar tola ekki meiri sol i bili (gleymdist ad bera a sma hluta i gaer).
I fyrramalid leggjum vid af stad i 3ja daga safari til Lake Nakuru og Masaai Mara, en a tessum svaedum er haegt ad komast i navigi vid oll helstu villtu dyrin sem Islendingar tekkja adeins ur myndabokum eda sjonvarpi.Tetta verdur tvi eflaust mikil upplifun...
Fleiri myndir koma inn a eftir, en vid segjum Kwaheri tangad til a midvikudag..
gullkorn i bodi fulla safaristjorans:
1. I would rather make love for one night than to have meaningless sex for 2 years.
2. I can make love for 12 hours straight.
3. Good morning.. tegar tad er enn kvold en hann hefur daid afengisdauda i millitidinni..
Sem daemi um erfidar adstaedur ta hittum vid konu sem var HIV smitud og gaf barninu sinu tvi ekki brjost en tetta 2ja vikna barn hafdi tvi adeins naerst a sodnu vatni og leit lika ut eftir tvi. Onnur kona sem vid hittum var einnig HIV jakvaed og atti 5 manada tvibura sem einnig voru jakvaedir. Madurinn hennar hafdi einmitt stungid hana af fyrir nokkrum manudum og hun hafdist tvi vid a koldu steingolfi med tessum yndislegu bornum, Dennis og Don, og gat ekkert unnid tvi enginn gat passad bornin hennar. Madur hefur heyrt og lesid ymislegt en tegar madur upplifir eymd tessa folks af eigin raun ta virkilega fattar madur hvad lifid er orettlat og hvad vid Islendingar hofum tad gott.
Alla vega, vid aetlum ad gera okkar besta tegar vid komum heim og reyna ad styrkja tetta folk betur, m.a. med fatasofnun og fleira.
I hadeginu bordudum vid asamt Jonah og stjornendum heilsugaeslanna a adalstodum Provide og forum yfir vikuna og einnig sma skipulag vardandi heimsokn Jonah til Islands i haust.
Eftir hadegi forum vid a Pumwani faedingarspitalann og vorum svo heppin ad sja 2 faedingar. Andstaedurnar gatu to ekki verid meiri, konurnar faeddu hlid vid hlid en fyrra barnid kom ut andvana a medan ad hitt oskradi ad lifs og salar kroftum. Adstaedurnar voru bysna olikar tvi sem er heima, tegar vid komum inn voru morg rumin enn blodug eftir faedingar, sem og golfin. Starfsfolkid vinnur to otrulega gott starf midad vid efni og adstaedur.
Alla vega, i gaer tokum vid turistann a tad og keyrdum uppi Hell's gate gardinn. Tar leigdum vid hjol, sem voru med "otrulega" taegilega hnakka fyrir karlkynid, og hjoludum i gegnum gardinn. Miklir turrkar gerdu tad ad verkum ad rykid og drullan var otruleg, serstaklega tegar manni tekst ad detta af hjolinu a snilldarlegan hatt=) nefnum engin nofn en hun er unglamb ferdarinnar. A vid og dreif um gardinn saum vid alls konar villt dyr, t.d. antilopur, sebrahesta, baviana og fleira. Forum svo i gongu med mjog illa tenntum og illa lyktandi Masaaia, en hann leiddi okkur einmitt "to HELL" en a svaedinu er mikid af mjog heitum uppsprettum. Landslagid tarna var mjog serstakt og er haegt ad skoda tad betur a myndasidunni okkar.
I dag var sofid ut, skodudum munadarleysingahaeli fyrir filsunga og forum i sleik vid giraffa i Giraffe center (sja myndasidu). Nu sitjum vid Ylfa a netkaffi i Nairobi a medan ad strakarnir foru i sund en raudu herdablodin okkar tola ekki meiri sol i bili (gleymdist ad bera a sma hluta i gaer).
I fyrramalid leggjum vid af stad i 3ja daga safari til Lake Nakuru og Masaai Mara, en a tessum svaedum er haegt ad komast i navigi vid oll helstu villtu dyrin sem Islendingar tekkja adeins ur myndabokum eda sjonvarpi.Tetta verdur tvi eflaust mikil upplifun...
Fleiri myndir koma inn a eftir, en vid segjum Kwaheri tangad til a midvikudag..
gullkorn i bodi fulla safaristjorans:
1. I would rather make love for one night than to have meaningless sex for 2 years.
2. I can make love for 12 hours straight.
3. Good morning.. tegar tad er enn kvold en hann hefur daid afengisdauda i millitidinni..


Vá ekkert smá flottar myndirnar hjá ykkur þótti sérstaklega gaman af sjá Ómar minn í nærmynd :o en ég er svo sammála því að sjá í sjónvarpi og upplifa live það er svo LANGT í frá það sama.
Núna eru þið að fá gjöf sem er ómetanleg þið eruð að upplifa fátæktina og einfaldleikann í lífinu - vona að þið njótið þess vel því þetta breytir ykkur fyrir lífstíð - hefðu margir gott af því að upplifa þetta líferni.
Öfunda ykkur í botn bara ein spurning hvað eru strákarnir að skreyta sig svona mikið? er eitthvað í gangi þarna???
Kveðja úr sumarveðrinu á Íslandi
1. júlí 2007 kl. 18:38 Efst á síðu
Úff hvað ég öfunda ykkur! þvílíkt ævintýri! Farið varlega í safari-inu ;) Sjáumst :D
1. júlí 2007 kl. 23:44 Efst á síðu
Vá hvað hlýtur að vera gaman hjá ykkur!!
Spennó spennó, passið ykkur á ljónunum...
Kveðja Kata
2. júlí 2007 kl. 12:38 Efst á síðu
Góða skemmtun :)
2. júlí 2007 kl. 15:28 Efst á síðu
Tóta klaufi!!
Hafið það gott það sem eftir er ferðar ;)
Kv. María
3. júlí 2007 kl. 01:21 Efst á síðu
þið eruð svo sæt ... :)
luv.. Iðunn
3. júlí 2007 kl. 15:36 Efst á síðu
Heyrst hefur að Kalli hafi fengið extra stóran tebolls vegna afmælisins. Til hamingju Kalli minn.
4. júlí 2007 kl. 14:41 Efst á síðu
Vá ég eyddi nú bara hálfu kvöldinu í að fara yfir safarí myndirnar ásamt einum ungling sem var í heimsókn hjá mér. Haha það er óhætt að segja að við hlógum og hlógum þangað til tárin runnu niður - hvað er að strákar? ég er sammála því að Gíraffar eru eitt af fallegustu dýrum jarðar ENN að fara í sleik við einn ojbjakkkkk en það var samt rosa gaman að sjá svipbrigðin á Kalla hahahaha, en konugreyið sem nánast hvarf upp í einn gírafann ætla ég að vona að Gíraffi hafi nú ekki verið andfúll
Frábærar myndir - algjör snilld
Haldiði áfram að skemmta ykkur
Kveðja
6. júlí 2007 kl. 11:34 Efst á síðu