Lisa, are you there? fimmtudagur, 28. júní 2007 | 3 álit
Naeturnar eru alltaf uppahaldstimi dagsins hja okkur. Hljodin eru af margvislegum toga, allt fra saklausum blae afrikuvindsins til gridarlegra stuna og frygdarhljoda fra minnsta kvenmanni ferdarinnar (nefnum engin nofn). Nottin i nott var to afskaplega einstok og odruvisi, tar sem Kalli og Omar voknudu upp vid ad bankad var a hurdina og spurt "Lisa, aaarrree you there, can I come in?" og var tar a ferdinni eigandi gistiheimilisins sem gengur undir nafninu Fulli safaristjorinn medal Islendinganna. Tegar hann var buinn ad fullvissa sig um ad eg og Kalli vaerum ekki Lisa og ekki til i ad hleypa honum inn (samt hugsudum vid i 3 minutur um ad selja honum Torunni) ta for hann i naesta herbergi tar sem tittnefnd Lisa gistir. Tar tok Lisa a moti honum blidum ormum ("NO, WHAT ARE YOU DOING???") sem ad hann skildi greinilega sem "velkominn inn". Vid tessi ordaskipti TRYLLTIST hundur fulla safaristjorans, Rocky, og gelti endalaust. Tetta er sami hundur og bordadi kott her eina nottina tegar hinar stelpurnar voru her, svo eg vildi ekki lenda i honum. Tetta for allt saman vel og voknudum vid ekki fyrr en vekjaraklukkan okkar (nefnum engin nofn) stundi okkur a faetur. Tad er fatt notalegra en ad vakna vid "ummmmmhmmmmmm"!
Tegar vid hofdum lokid vid dasamlegan morgunmat a backpackers var haldid til Mathare tar sem vid hjalpudum til vid ungbarnabolusetningarnar. Vegurinn tangad var dalitid eins og ad keyra a studlabergi, mjog "mjukt og fint". Tad var virkilega gaman ad fa ad vera tarna med krokkunum og maedrunum og vorum vid dalitid treytt tegar kom ad matnum (heilsugaeslukassan stendur alltaf fyrir sinu). Eftir mat var haldid a sidustu heilsugaesluna, Omocho, tar sem vid litum bara inn fyrir og skodudum, tar sem klukkan var ordinn margt. Su klinik var frumstaed ad utan og einungis opin 12tima a solarhring. Tar var adstadan to mjog god og laaaangbesti tannlaeknastollinn (sja myndasiduna godu).
Ad loknum longum degi var tekid til vid ad panta flug til Mombasa med Kenya Airways sem rula feitt og einkavillu a strondinni sem vid forum i eftir viku. I millitidinni forum vid med Jonah i Korogocho ad dreifa mat til maedranna med HIV og svo a faedingarspitalann ad sja (og kannski hjalpa til vid) faedingar. Ad tvi loknu eydum vid helginni i ad skoda Hell's gate a hjolum og fila- og giraffaunga asamt tvi ad reyna ad komast i ABC barnatorpid. A manudaginn er ferdinni heitid i 3ja daga ferd til Masai Mara og Lake Nakuru tar sem vid aetlum ad skoda villtu dyrin (stora myndavelin verdur med i teirri ferd!!). Um kvoldid bordudum vid pizzu a Trattori og fengum ekta yndislega goda hvitlauksoliu med, namminamminamm! Sidan var spila- og spjallkvold ad vanda sem var ad ljuka nuna.


Tegar vid hofdum lokid vid dasamlegan morgunmat a backpackers var haldid til Mathare tar sem vid hjalpudum til vid ungbarnabolusetningarnar. Vegurinn tangad var dalitid eins og ad keyra a studlabergi, mjog "mjukt og fint". Tad var virkilega gaman ad fa ad vera tarna med krokkunum og maedrunum og vorum vid dalitid treytt tegar kom ad matnum (heilsugaeslukassan stendur alltaf fyrir sinu). Eftir mat var haldid a sidustu heilsugaesluna, Omocho, tar sem vid litum bara inn fyrir og skodudum, tar sem klukkan var ordinn margt. Su klinik var frumstaed ad utan og einungis opin 12tima a solarhring. Tar var adstadan to mjog god og laaaangbesti tannlaeknastollinn (sja myndasiduna godu).
Ad loknum longum degi var tekid til vid ad panta flug til Mombasa med Kenya Airways sem rula feitt og einkavillu a strondinni sem vid forum i eftir viku. I millitidinni forum vid med Jonah i Korogocho ad dreifa mat til maedranna med HIV og svo a faedingarspitalann ad sja (og kannski hjalpa til vid) faedingar. Ad tvi loknu eydum vid helginni i ad skoda Hell's gate a hjolum og fila- og giraffaunga asamt tvi ad reyna ad komast i ABC barnatorpid. A manudaginn er ferdinni heitid i 3ja daga ferd til Masai Mara og Lake Nakuru tar sem vid aetlum ad skoda villtu dyrin (stora myndavelin verdur med i teirri ferd!!). Um kvoldid bordudum vid pizzu a Trattori og fengum ekta yndislega goda hvitlauksoliu med, namminamminamm! Sidan var spila- og spjallkvold ad vanda sem var ad ljuka nuna.


Goda nott, dullurnar okkar!
p.s. Vid nennum ekki ad blogga um daginn i gaer sem vid eyddum i Dandora a heilsugaeslunni. Tad var mjog fint en litid ad gera og ekkert markvert sem gerdist eftir vinnu :)
