<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/5700161432795213252?origin\x3dhttp://kenya-verkefnid.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>

Um okkur

Við erum í stafrófsröð Karl, Ómar, Ylfa og Þórunn. Við erum læknanemar sem vorum að klára 3. ár. Við vinnum öll á elliheimili og fílum það. Við erum stjórn Kenýa-verkefnisins sem tengist Provide international sem á og rekur heilsugæslur í Nairobi, Kenýa. Þangað förum við 22. júní og verðum í 3 vikur. Fylgstu með!

Lisa, are you there? fimmtudagur, 28. júní 2007 | 3 álit

Naeturnar eru alltaf uppahaldstimi dagsins hja okkur. Hljodin eru af margvislegum toga, allt fra saklausum blae afrikuvindsins til gridarlegra stuna og frygdarhljoda fra minnsta kvenmanni ferdarinnar (nefnum engin nofn). Nottin i nott var to afskaplega einstok og odruvisi, tar sem Kalli og Omar voknudu upp vid ad bankad var a hurdina og spurt "Lisa, aaarrree you there, can I come in?" og var tar a ferdinni eigandi gistiheimilisins sem gengur undir nafninu Fulli safaristjorinn medal Islendinganna. Tegar hann var buinn ad fullvissa sig um ad eg og Kalli vaerum ekki Lisa og ekki til i ad hleypa honum inn (samt hugsudum vid i 3 minutur um ad selja honum Torunni) ta for hann i naesta herbergi tar sem tittnefnd Lisa gistir. Tar tok Lisa a moti honum blidum ormum ("NO, WHAT ARE YOU DOING???") sem ad hann skildi greinilega sem "velkominn inn". Vid tessi ordaskipti TRYLLTIST hundur fulla safaristjorans, Rocky, og gelti endalaust. Tetta er sami hundur og bordadi kott her eina nottina tegar hinar stelpurnar voru her, svo eg vildi ekki lenda i honum. Tetta for allt saman vel og voknudum vid ekki fyrr en vekjaraklukkan okkar (nefnum engin nofn) stundi okkur a faetur. Tad er fatt notalegra en ad vakna vid "ummmmmhmmmmmm"!
Tegar vid hofdum lokid vid dasamlegan morgunmat a backpackers var haldid til Mathare tar sem vid hjalpudum til vid ungbarnabolusetningarnar. Vegurinn tangad var dalitid eins og ad keyra a studlabergi, mjog "mjukt og fint". Tad var virkilega gaman ad fa ad vera tarna med krokkunum og maedrunum og vorum vid dalitid treytt tegar kom ad matnum (heilsugaeslukassan stendur alltaf fyrir sinu). Eftir mat var haldid a sidustu heilsugaesluna, Omocho, tar sem vid litum bara inn fyrir og skodudum, tar sem klukkan var ordinn margt. Su klinik var frumstaed ad utan og einungis opin 12tima a solarhring. Tar var adstadan to mjog god og laaaangbesti tannlaeknastollinn (sja myndasiduna godu).
Ad loknum longum degi var tekid til vid ad panta flug til Mombasa med Kenya Airways sem rula feitt og einkavillu a strondinni sem vid forum i eftir viku. I millitidinni forum vid med Jonah i Korogocho ad dreifa mat til maedranna med HIV og svo a faedingarspitalann ad sja (og kannski hjalpa til vid) faedingar. Ad tvi loknu eydum vid helginni i ad skoda Hell's gate a hjolum og fila- og giraffaunga asamt tvi ad reyna ad komast i ABC barnatorpid. A manudaginn er ferdinni heitid i 3ja daga ferd til Masai Mara og Lake Nakuru tar sem vid aetlum ad skoda villtu dyrin (stora myndavelin verdur med i teirri ferd!!). Um kvoldid bordudum vid pizzu a Trattori og fengum ekta yndislega goda hvitlauksoliu med, namminamminamm! Sidan var spila- og spjallkvold ad vanda sem var ad ljuka nuna.



Goda nott, dullurnar okkar!

p.s. Vid nennum ekki ad blogga um daginn i gaer sem vid eyddum i Dandora a heilsugaeslunni. Tad var mjog fint en litid ad gera og ekkert markvert sem gerdist eftir vinnu :)

Myndir! miðvikudagur, 27. júní 2007 | 2 álit

Takk fyrir kvedjurnar allir, taer ylja okkur tegar kalt er a morgnana :)

Klukkan er ordinn daldid margt, langur dagur framundan i bolusetningum og fleira, svo ad betra blogg kemur a morgun asamt ollum myndunum (ef ad tolvan hrynur ekki fyrst!).


Vid skelltum inn 6 myndum svona i flyti tegar vid komumst i tolvuna. Myndin af Torunni med litla straknum er tekin i Dandora en hinar myndirnar i Korogocho (fataekasta slumminu) og eru taer allar teknar ut um lokada bilrudu (annad vaeri ods manns aedi!). Myndin af Kalla er svo tekin a klosettinu okkar a Nairobi backpackers tar sem vid saum mest framandi hlutinn sem vid hofum sed i midborg Nairobi...klosettpappirinn var BLAR! En svona an grins er tetta eitt flottasta klosettid sem vid hofum farid a!

Meira a morgun, Omar
(p.s. Allar myndirnar sex ma finna her)

Jambo jambo! (Hae hae) þriðjudagur, 26. júní 2007 | 1 álit

I dag var stefnan tekin a Korogocho (ad sjalfsogdu eftir morgunteid hja Jonah...tad kemst i vana bradum) en tad er fataekasta hverfid sem Provide rekur heilsugaeslur i. Tar eru glaepir svo tidir ad sjukrabilar og leigubilar fast ekki til ad koma inn i hverfid, serstaklega ekki um naetur. Tetta var audvitad algjort menningarsjokk fyrir Islendingana i laeknasloppunum en folkid byr i moldar/barujarnshusum eda a gotunni. Kloakvatn rikara folksins rennur i gegnum fataekrahverfid ("slummid") og ruslahaugarnir eru helsti atvinnuvegur folksins sem safnar tar ymsu sem adrir henda. Tegar vid keyrdum i gegn fannst okkur vid vera ad horfa a biomynd, tetta var svo oraunverulegt og otrulegt. Bilstjorinn okkar laesti hurdunum i fyrsta skipti og stoppadi aldrei, jafnvel to tad hefdi verid ortrod og litid loft i einu dekkinu. Honum fannst oruggara ad vera ekkert ad stoppa to folkid vaeri fyrir, held ad vid treystum honum med tad!
Tegar a heilsugaesluna var komid, forum vid i orstutt stopp i bolusetningarherbergid tar sem endalaus falleg born komu i bolusetningu (la vid ad tad hefdi farid ad klingja i eggjastokkunum hans Omars) og sidan forum vid ut i "slummid" med felagsradgjofum og strakum sem bjuggu i hverfinu (okkur til verndar). Vid tokum med okkur hrisgrjon og mjolk og heimsottum 5 heimili, tar sem bjuggu fra einum upp i sex manns a hverjum stad. Heimilin voru eiginlega bara einn bekkur, kannski bord og sameiginlegt rum. Tetta var alveg otrulegt!
Eftir tessa erfidu lifsreynslu, ta fengum vid goda kassu sem samsett var ur kartoflum, bonunum og ymsu odru. Tad var faranlega gott, ef madur sleppti bara kjotinu :) Sidan var okkur skutlad a Masai-markadinn sem var god lifsreynsla en folkid var otolandi agengt. Folk var ad gripa i okkur, toga okkur afram og gera "reyfarakaup" (allavegana sogdu teir ad vid vaerum ad prutta ta i hel, je right). Eftir sma kaup og meira af tvi ad segja hapana(nei!) og heyra tal um Mzungu (hvitt, rikt folk) og endalaust prutt, ta forum vid med skritnum en frabaerum leigubilstjora heim i samloku og kok/bjor. Fyrst gerdi leigubilstjorinn heidarlega tilraun til ad keyra folk nidur i grid og erg. Sidan komu fimm fraeknu stelpurnar her ur skrautlegu safari og vid skruppum a geggjadan kjotstad (heitir meira ad segja Carnivore = kjotaeta) og bordudum a okkur gat.
Nu erum vid ordin nokkud treytt og svona og turfum ad vakna eftir 7-8 tima fyrir naesta dag a heilsugaeslunni.
Hvada spennandi hlutir bida okkar a morgun?? Spennandi!
Hakuna matata!
p.s. Myndir koma a naestunni!

Kalt og skritin hljod.. mánudagur, 25. júní 2007 | 8 álit

I dag var fyrsti dagurinn okkar a heilsugaeslustodvunum og voknudum vid ofurspennt i morgun eftir vidburdarrika og havadasama nott.. en hljodin liktust einna helst gaesaflautu eda mommu Torunnar ad herma eftir Andresi Ond.

Ad afriskum sid var bilstjorinn okkar hann Jonathan frekar seinn fyrir, en tegar vid komum ut i umferdina ta var seinkunin alveg skiljanleg.. en umferdarreglurnar eru bunar til a stadnum og tad sem gildir einna helst er ad troda ser sem mest!
Tegar vid keyrdum i gegnum slummid saum vid fataektina med berum augum, folkid byr vid mjog leleg skilyrdi en tad sem er skritnast er ad allir.. ta meinum vid ALLIR eru vel tilhafdir og bera hofudid hatt.
Byrjudum a tvi ad hitta herra Jonah sem er hofdingi heim ad saekja... en hann er einmitt adal madurinn i Provide International samtokunum. Tad var buid ad vara okkur vid teinu hans... en eins og med hryllingsmyndir.. taer eru ekki eins skelfilegar tegar buid er ad lysa teim... og tad sama gilti um teid.. tad var bara otrulega drekkanlegt.. nema i omars tilviki... hann akvad ad taka mjog litla og faa sopa.

I dag fengum vid ad fylgjast med laekni, tannlaekni og rannsoknarvinnu a flottustu stod Provide i Kenya, Kayole, og kom adstadan skemmtilega a ovart. Stodin var a milljon fyrir hadegi, allt trodid af folki og i hadeginu fengum vid frabaeran kenyskan mat, tann besta sem vid hofum fengid hingad til. Eftir kl 2 var hins vegar litid um ad vera.. og fannst starfsfolkinu tad mjog undarlegt.. venjulega er allt trodid ta lika. En i stadinn fraeddi Marie okkur um Kenya, aettbalkana og politikina sem er ansi skrautleg.. og kenndi okkur lika vel valin ord i Svahili sem er tungumalid i Kenya. Ad loknum deginum kom Jonathan ad saekja okkur, en slummin eru vist ekki oruggur stadur fyrir Mzungu (hvita bjana eins og okkur) eftir kl 4.

Tegar komid var heim a Backpackers var mikil treyta i mannskapnum, serstaklega Kalla sem vaeldi eins og oskilgreindu dyrin gerdu i nott yfir tvi ad fa ekki ad leggja sig!=) I stadinn gerdumst vid tad djorf ad LABBA nidri midbae, sem tekur reyndar 10 min, fundum bud eftir svona 20 min leit og fengum svo alveg ofbodslega vondan mat en frabaeran tjon sem leiddi Kalla og Omari uti hradbanka.

Nu er malid ad halda ser vakandi adeins lengur svo madur geti sofid eitthvad i nott.. en kl er einmitt korter yfir 8 nuna..
Ja eitt i vidbot.. Juli er vist kaldasti manudurinn i Kenya.. hitinn er bara taegilegur yfir daginn og tad er bara frekar kalt a kvoldin!
Og a morgun forum vid ad dreifa mat og fleiri naudsynjum hja HIV smitudrum maedrum...

Bidjum ad heilsa ollum i bleikum sokkum

Kwaheri
Kenyaklubburinn Kalli

Nairobi baby sunnudagur, 24. júní 2007 | 3 álit

Jæja, þá erum við komin til Nairobi (og ekki enn lent í Nairobbery)! Flugið gekk mjög vel þó við hefðum þurft að bíða í flugvélinni í 1,5 tíma fyrir flugtak. Fórum í dag í skoðunarferð um hina stórkostlegu og frábœru miðborg í góða veðrinu :)
Á morgun er svo fyrsti dagurinn á klíníkinni og verður það mjög spennandi!
Núna erum við að láta okkur dreyma og lesa Safari bækur.

2 dagar í brottför! þriðjudagur, 19. júní 2007 | 2 álit

Jæja gott fólk!
Þá er niðurtalningin hafin fyrir alvöru, en á föstudagsmorgun leggjum við af stað í leiðangur.. eins og fíllinn hún Nellý eitt sinn!
Kl. 7:50 á föstudagsmorgun fljúgum við til Lundúnaborgar og verðum þar þann daginn og gistum eina nótt. Deginum verður líklega eytt í Boots þar sem Ómar neitar að kaupa apótekaradót á Íslandi!
Morguninn eftir er stefnan svo tekin á Nairobi með British Airways og um kvöldið munum við hvíla á afrískri grundu, nánar tiltekið á Nairobi Backpackers. Þar verða hinar 5 fræknu ennþá og taka á móti okkur.. vonandi með húbbahúlla dansi.

Þangað til næst....

Kenýaklúbburinn Kalli