I dag var fyrsti dagurinn okkar a heilsugaeslustodvunum og voknudum vid ofurspennt i morgun eftir vidburdarrika og havadasama nott.. en hljodin liktust einna helst gaesaflautu eda mommu Torunnar ad herma eftir Andresi Ond.
Ad afriskum sid var bilstjorinn okkar hann Jonathan frekar seinn fyrir, en tegar vid komum ut i umferdina ta var seinkunin alveg skiljanleg.. en umferdarreglurnar eru bunar til a stadnum og tad sem gildir einna helst er ad troda ser sem mest!
Tegar vid keyrdum i gegnum slummid saum vid fataektina med berum augum, folkid byr vid mjog leleg skilyrdi en tad sem er skritnast er ad allir.. ta meinum vid ALLIR eru vel tilhafdir og bera hofudid hatt.
Byrjudum a tvi ad hitta herra Jonah sem er hofdingi heim ad saekja... en hann er einmitt adal madurinn i Provide International samtokunum. Tad var buid ad vara okkur vid teinu hans... en eins og med hryllingsmyndir.. taer eru ekki eins skelfilegar tegar buid er ad lysa teim... og tad sama gilti um teid.. tad var bara otrulega drekkanlegt.. nema i omars tilviki... hann akvad ad taka mjog litla og faa sopa.
I dag fengum vid ad fylgjast med laekni, tannlaekni og rannsoknarvinnu a flottustu stod Provide i Kenya, Kayole, og kom adstadan skemmtilega a ovart. Stodin var a milljon fyrir hadegi, allt trodid af folki og i hadeginu fengum vid frabaeran kenyskan mat, tann besta sem vid hofum fengid hingad til. Eftir kl 2 var hins vegar litid um ad vera.. og fannst starfsfolkinu tad mjog undarlegt.. venjulega er allt trodid ta lika. En i stadinn fraeddi Marie okkur um Kenya, aettbalkana og politikina sem er ansi skrautleg.. og kenndi okkur lika vel valin ord i Svahili sem er tungumalid i Kenya. Ad loknum deginum kom Jonathan ad saekja okkur, en slummin eru vist ekki oruggur stadur fyrir Mzungu (hvita bjana eins og okkur) eftir kl 4.
Tegar komid var heim a Backpackers var mikil treyta i mannskapnum, serstaklega Kalla sem vaeldi eins og oskilgreindu dyrin gerdu i nott yfir tvi ad fa ekki ad leggja sig!=) I stadinn gerdumst vid tad djorf ad LABBA nidri midbae, sem tekur reyndar 10 min, fundum bud eftir svona 20 min leit og fengum svo alveg ofbodslega vondan mat en frabaeran tjon sem leiddi Kalla og Omari uti hradbanka.
Nu er malid ad halda ser vakandi adeins lengur svo madur geti sofid eitthvad i nott.. en kl er einmitt korter yfir 8 nuna..
Ja eitt i vidbot.. Juli er vist kaldasti manudurinn i Kenya.. hitinn er bara taegilegur yfir daginn og tad er bara frekar kalt a kvoldin!
Og a morgun forum vid ad dreifa mat og fleiri naudsynjum hja HIV smitudrum maedrum...
Bidjum ad heilsa ollum i bleikum sokkum
Kwaheri
Kenyaklubburinn Kalli